Cameron Smith

Jim Smart

Cameron Smith

Kaupa Í körfu

Reynir aftur að ganga yfir Vatnajökul eftir þrjár misheppnaðar tilraunir FJALLGÖNGUMAÐURINN Cameron Smith leggur í dag af stað í fjórðu tilraun sína til að ganga þvert yfir Vatnajökul að vetrarlagi, en hann hefur gert þrjár tilraunir sem allar hafa mistekist, í tveimur heimsóknum til landsins. Í samtali við Morgunblaðið segir Smith að hann ætli að ganga yfir jökulinn frá austri til vesturs, og svo aftur til baka. MYNDATEXTI: Cameron Smith leggur af stað yfir Vatnajökul í dag. Hann ætlar að ganga yfir hann og til baka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar