Í Reykjavíkurhöfn

Jim Smart

Í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

MIKILL meirihluti sjómanna er hlynntur þeirri aðferð sem notuð er við ákvörðun lágmarksverðs á þorski, karfa og ýsu. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Gallup hefur unnið fyrir Verðlagsstofu skiptaverðs. Formaður Vélstjórafélags Íslands vill nota sömu aðferð við verðákvörðun allra fisktegunda. MYNDATEXTI: Sjómaður vinnur við löndun í Reykjavíkurhöfn í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar