HA-opið hús

Kristján Kristjánsson

HA-opið hús

Kaupa Í körfu

OPIÐ hús var í Háskólanum á Akureyri um helgina og lögðu fjölmargir leið sína á Sólborg þar sem stór hluti starfseminnar fer fram. Þar gafst gestum kostur á að kynna sér fjölbreytta og öfluga starfsemi háskólans. Dagskráin hófst með ávörpum Þorsteins Gunnarssonar rektors og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, en hún var sérstakur gestur Opins húss að þessu sinni. MYNDATEXTI: Þessar ungu dömur skoðuðu m.a. skeljar, krabba, ígulker, kuðunga og fleira sem nemendur auðlindadeildar voru með til sýnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar