Íþróttamaður ársins

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins

Kaupa Í körfu

Ólafur íþróttamaður ársins annað árið í röð Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður, er íþróttamaður ársins 2003 en tilkynnt var um það í dag. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem velja íþróttamann ársins ár hvert og er þetta annað árið í röð sem Ólafur verður fyrir valinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar