Loðnulöndun Grindavík

Helgi Bjarnason

Loðnulöndun Grindavík

Kaupa Í körfu

Fyrsta loðnufarminum sem fiskimjölsverksmiðja Samherja fær til vinnslu á þessari vertíð var landað í Grindavík í gær. Mörg ár eru liðin frá því fyrsti farmurinn kom svo seint á vertíðinni. Lokið er miklum endurbótum á tækjakosti verksmiðjunnar og reynir nú á hann í fyrsta skipti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar