KR - Fylkir 4:3

Jim Smart

KR - Fylkir 4:3

Kaupa Í körfu

ÞÓTT KR-ingar hafi orðið Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu í fyrrakvöld með sigri á Fylki, 4:3, hefur vantað talsvert upp á að Íslandsmeistarar tveggja undanfarinna ára hafi getað stillt upp sínu sterkasta liði. Undanfarið hafa á bilinu10-12 úr leikmannahópi KR-inga verið fjarverandi vegna meiðsla og í fyrrakvöld voru 13 úr hópnum fjarverandi. MYNDATEXTI: KR-ingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistarabikarinn í knattspyrnu, en fyrir ári var það grannaliðið Fram sem hampaði titlinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar