Ferðamannafjós

Birkir Fanndal

Ferðamannafjós

Kaupa Í körfu

Í Vogum 1 er rekið kúabú undir styrkri stjórn Ólafar Hallgrímsdóttur. Þetta kúabú er nokkuð sérstakt og sérlega afurðagott og þótt kýr séu ekki margar eru tvær þeirra á meðal sem mjólkuðu yfir níu þúsund lítra á síðasta ári. Myndatexti: Fjósakona: Arnþrúður Anna Jónsdóttir, 9 ára, smúlar gólfið í fjósinu og léttir þannig undir með móður sinni. Hátt í tíu þúsund gestir heimsóttu fjósið í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar