Hreiðar Geirsson og Eyrún Kr. Júlíusdóttir

Áki H. Guðmundsson

Hreiðar Geirsson og Eyrún Kr. Júlíusdóttir

Kaupa Í körfu

Kiwanisklúbburinn Askja á Vopnafirði hélt í liðinni viku fund í Grunnskólanum á Bakkafirði. Komu kiwanismenn færandi hendi með sjónvarpstæki, dvd-spilara, myndbandstæki og plöstunarvél og gáfu þessi tæki grunnskólanum og leikskólanum á Bakkafirði Myndatexti: Góðar gjafir: Eyrún Kr. Júlíusdóttir skólastjóri þakkar Hreiðari Geirssyni, forseta Kiwanisklúbbsins, gjafir til grunn- og leikskólanna á Bakkafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar