Marteinn Pétursson

Jim Smart

Marteinn Pétursson

Kaupa Í körfu

MARTEINN Pétursson hefur undanfarið dundað sér við að breyta Ford Econoline í vinnuhúsnæði sínu við höfnina í Hafnarfirði í sannkallað bíltröll. Við sögðum frá því í byrjun árs að Marteinn væri að breyta bílnum fyrir 49 tommu dekk. MYNDATEXTI: Marteinn Pétursson við 49 tommuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar