Minkurinn

Jim Smart

Minkurinn

Kaupa Í körfu

STEINN hannaði bílinn í hálfgerðu gríni og ég smíðaði hann því í hálfgerðu gríni líka til að byrja með," segir Stefán Ingólfsson um sérsmíðaðan bíl sem hann er búinn að eiga í meira en þrjá áratugi. Bíllinn kallast Minkurinn og segja má að þar sé kominn fyrsti jepplingur landsins. Margir kannast við Stein Sigurðsson, hönnuð bílsins, en hann hefur hannað og smíðað fleiri merkilega bíla, eins og Extremer jeppann og Rafsa, sem var rafmagnsbíll. Minkurinn er fyrsti bíllinn sem Steinn hannaði. MYNDATEXTI: Minkurinn hefur verið gerður upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar