Málþing um innflytjendur

Málþing um innflytjendur

Kaupa Í körfu

MANNAUÐUR innflytjenda hingað til lands felst ekki síður í menningu og fjölskyldulífi þessara einstaklinga en í vinnuframlagi þeirra. Það er oftast hugsað um innflytjendur sem vinnuafl og rætt um áhrif þeirra á efnahag Íslands, "en efnahagslíf er aðeins hluti lífsins," sagði Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi, á málþingi undir yfirskriftinni Mannauður innflytjenda sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Vetrarhátíð Reykjavíkur og þjóðahátíð sem haldin er samhliða henni. MYNDATEXTI: Toshika Toma segir börn innflytjenda verðmæta auðlind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar