Jeff Tunks matreiðslumaður

Jeff Tunks matreiðslumaður

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKI kokkurinn Jeff Tunks bauð nokkrum heppnum áskrifendum Morgunblaðsins upp á lambafille í Hagkaupum í Smáralind í gær í tengslum við Food and Fun-hátíðina. MYNDATEXTI: Bandaríski kokkurinn Jeff Tunks (t.v.) hafði íslenskan starfsbróður, Hjörleif Árnason af veitingastaðnum Vox, sér til aðstoðar í Smáralind í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar