Kristján Finnbogason fyrirliði KR

Jim Smart

Kristján Finnbogason fyrirliði KR

Kaupa Í körfu

KNATTSPYRNUMENN KR færðu félagi sínu afmælisgjöf á dögunum þegar þeir sigruðu Fylki, 4:3, í bráðskemmtilegum úrslitaleik á Reykjavíkurmótinu í Egilshöllinni. KR fagnar 105 ára afmæli sínu um þessar mundir. MYNDATEXTI: Kristján Finnbogason, fyrirliði KR-inga, lyftir bikurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar