Baltasar og Hallgrímur

Baltasar og Hallgrímur

Kaupa Í körfu

Skáldsaga Hallgríms Helgasonar, Þetta er allt að koma, hefur verið færð í leikbúning og verður verkið frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins um næstu helgi. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og er þetta ekki í fyrsta sinn sem hann vinnur úr verki eftir Hallgrím, því hann leikstýrði kvikmyndinni 101 Reykjavík sem unnin er upp úr skáldsögu Hallgríms

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar