Keppni í bolluáti
Kaupa Í körfu
BAKARAR landsins hafa haft nóg að gera um helgina við að undirbúa bolludaginn sem er í dag. Nokkrir af sterkustu mönnum landsins tóku forskot á sæluna í gær í boði Valbjörns Jónssonar bakara í Árbæjarbakaríi. Þeir hafa oft reynt með sér í aflraunum en að þessu sinni kepptu þeir í bolluáti. Keppendur fengu 10 bollur og áttu að klára þær á 10 mínútum. Aðeins einum, Grétari Hrafnssyni, tókst að klára bollurnar á svo skömmum tíma. Grétar fékk 50 bollur í verðlaun, en hann afþakkaði þær; taldi sig vera búinn að fá meira en nóg af bollum þetta árið. Valbjörn vildi ekki láta Grétar fara tómhentan heim og lét hann fá 20 þúsund króna gjafabréf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir