Á balli

Sverrir Vilhelmsson

Á balli

Kaupa Í körfu

Glatt á hjalla á Spaðaballi í Þjóðleikhúskjallaranu GÁFAÐASTA hljómsveit Íslands, Spaðarnir, lét gamminn geisa í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið, en hið árlega Spaðaball er orðið að nokkurs konar menningarviðburði sem ófáir bíða með eftirvæntingu ár hvert. ( Ball í Iðnó Margrét Teitsdóttir, Jarþrúður Jónasdóttir, Kiddi Sig. og Óli Hafsteins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar