Magnús Sædal Svavarsson

©Sverrir Vilhelmsson

Magnús Sædal Svavarsson

Kaupa Í körfu

Ekki þarf að sækja um byggingarleyfi, ef engu er breytt við viðhald húsa. En strax og farið er að breyta einhverju, þarf leyfi. Magnús Sigurðsson ræddi við Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúa Reykjavíkur, en embættið varð 100 ára 1. janúar sl. MYNDATEXTI: Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar