Mánalind 1

©Sverrir Vilhelmsson

Mánalind 1

Kaupa Í körfu

Hagkvæm lausn Á myndinni má sjá bæsað steingólf í nýlegu einbýlishúsi. Eigendunum lá á að flytja inn í húsið á sínum tíma, en höfðu ekki tök á að parkettleggja gólfin eins og ætlunin var. Þá vildu þau ekki heldur setja teppi eða dúk á gólfið til bráðabirgða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar