Skatthol Gísla Gíslasonar

Þorkell Þorkelsson

Skatthol Gísla Gíslasonar

Kaupa Í körfu

Saga hlutanna Fyrst er vitað um skattholið í eigu Gísla skálds Gíslasonar, f. 1797, sem oftast var nefndur Skarða-Gísli, kenndur við Skörð í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu. Gísli var faðir Arngríms málara. Árið 1853 bregður Gísli búi og hluti eigna hans fer á uppboð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar