Selvogsgata 16 - Ryksuga

Jim Smart

Selvogsgata 16 - Ryksuga

Kaupa Í körfu

Það er ekki algengt hér á landi að fólk setji miðlægar ryksugur, eða svokallaðar "central"-ryksugur, í híbýli sín. Það er hins vegar töluvert algengt víða erlendis og t.d. er varla byggt hús í Danmörku án þess að gera ráð fyrir miðlægu ryksugukerfi, að sögn Viðars Sýrussonar hjá Rafheimilinu, sem er með umboð fyrir miðlægar ryksugur hér á landi. MYNDATEXTI: Snyrtilegur frágangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar