Laugavegur 52

Ásdís Ásgeirsdóttir

Laugavegur 52

Kaupa Í körfu

Þetta hús hefur lengi sett svip á umhverfi sitt, en elsti hluti þess er frá 1902. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þekkt hús við Laugaveg. Árið 1899 fékk Þórhildur Pálsdóttir ekkja útmælda byggingarlóð á þessum stað. Hún fékk leyfi til þess að byggja á lóðinni tvílyft hús á kjallara að grunnfleti 7,5 m x 6,9 m. Byggingu hússins var lokið árið 1902. MYNDATEXTI: Núna eru tvær þriggja herbergja íbúðir á hæðunum og í risinu sem hefur hefur verið innréttað eru tvö lítil herbergi. Í kjallara er lítil stúdíóíbúð. Í viðbyggingunni og helmingi kjallarans er verslunin Rosenthal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar