Rokský yfir Búrfelli
Kaupa Í körfu
Búrfell í Mýrdal stendur eitt sér og sést vel af þjóðveginum. Allhvasst var í gær og víða vindský á himni. Þá hafði myndast þetta sérkennilega ský yfir fjallinu og engu var líkara en risastór, fljúgjandi diskur hefði stansað þarna til að geimverurnar gætu skoðað fjallið. Að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings myndast þessi ský vegna fjallabylgna, þegar loftið þvingast upp af fjöllum, og eru mjög stöðug. Eru þau þá í bylgjutoppi í loftinu. Er stundum talað um þau sem vindskafin netjuský, oddaský eða linsuský.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir