Bolludagur á Laufásborg

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bolludagur á Laufásborg

Kaupa Í körfu

ERFITT er að henda reiður á hve margar rjómabollur landsmenn innbyrtu í gær en ljóst að þær skipta hundruðum þúsunda. Rjómabollur með súkkulaði runnu að minnsta kosti ljúflega niður hjá krökkunum í leikskólanum Laufásborg þegar ljósmyndari leit inn í miðdegiskaffinu og fangaði stemninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar