Á gangi í miðbænum

Á gangi í miðbænum

Kaupa Í körfu

Viðburðir í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar koma og fara og rafmagnskassinn atarna ber það mark að hafa í gegnum tíðina verið notaður til að auglýsa hinar ýmsu uppákomur. Nú eru það Sugababes, en eftir nokkra daga verður eflaust búið að líma annað veggspjald á kassann, hvort sem kassanum, eða öllu heldur eigendum hans, líkar betur eða verr. Konan sem gengur framhjá virðist þó hafa um allt annað að hugsa á leið sinni í dagsins önn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar