Hátíð ÍSÍ vegna Fimleikadeildar Hattar

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Hátíð ÍSÍ vegna Fimleikadeildar Hattar

Kaupa Í körfu

Fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Er Höttur fyrsta íþróttafélagið á Austurlandi sem hlýtur þessa viðurkenningu, sem á rætur sínar að rekja til gæðaverkefnis ÍSÍ um íþróttafélög eða deildir innan íþróttahreyfingarinnar sem þykja til fyrirmyndar. MYNDATEXTI: Til fyrirmyndar; Ellert B. Schram veitir Auði Völu Gunnarsdóttur og Maríönnu Jóhannsdóttur, f.h. Fimleikadeildar Hattar, viðurkenningu ÍSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar