Fimleikar

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Fimleikar

Kaupa Í körfu

Fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Er Höttur fyrsta íþróttafélagið á Austurlandi sem hlýtur þessa viðurkenningu, sem á rætur sínar að rekja til gæðaverkefnis ÍSÍ um íþróttafélög eða deildir innan íþróttahreyfingarinnar sem þykja til fyrirmyndar. Iðkendur í fimleikadeild Hattar eru nú um 170 talsins og er yfirþjálfari þeirra Auður Vala Gunnarsdóttir, sem þykir hafa sýnt mikinn metnað og dugnað við eflingu deildarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar