Gömul húsgögn gerð upp - Finnbogi Ólafsson

Gömul húsgögn gerð upp - Finnbogi Ólafsson

Kaupa Í körfu

*BORÐ - Finnbogi Ólafsson Ég er að gera upp sjötíu ára gamlan allsérstæðan borðskáp með skúffum í og lampa, sem trónir yfir borðinu. Einhvern tímann gæti þetta orðið hinn besti koníaksskápur," segir Finnbogi Ólafsson, sem starfar sem sölu- og viðgerðarmaður ljósritunarvéla hjá Pennanum. MYNDATEXTI: Finnbogi: Á ýmsa hluti frá sínu æskuheimili sem hann langar að gera upp með tíð og tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar