Lággjaldaflugfélög funda saman á Grand Hótel

Lággjaldaflugfélög funda saman á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

BRESK flugvallayfirvöld, British Airport Authorities, sem reka sjö flugvelli í Bretlandi áttu í gær viðræðufund í Reykjavík við fulltrúa sex lággjaldaflugfélaga sem fljúga til Stanstedflugvöll við London frá heimalöndum sínum. MYNDATEXTI: Fulltrúar sex lággjaldaflugfélaga áttu fund í Reykjavík ásamt fulltrúum breskra flugvallayfirvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar