Í sundi

Líney Sigurðardóttir

Í sundi

Kaupa Í körfu

Þóshöfn | Lífsgleði og galsi var í sundlauginni á Þórshöfn á dögunum. Stelpurnar í 10. bekk grunnskólans fengu leyfi hjá íþróttakennaranum til að fara í sundslag við strákana í tilefni þess að þetta var síðasti sundtíminn á miðsvetrarönninni og erfiður tími prófanna framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar