Skipulagsmál

©Sverrir Vilhelmsson

Skipulagsmál

Kaupa Í körfu

Gömul miðborg, höfn í fullri notkun og tónlistar- og ráðstefnuhús - sem verður nýtt kennileiti borgarinnar, verða þrír hornsteinar nýrra hugmynda að uppbyggingu á Austurbakka Reykjavíkurhafnar MYNDATEXTI: Margrét Harðardóttir lýsti hugmyndunum um uppbyggingu Norðurenda Kvosar og Austurbakka og lagði áherslu á að þær væru enn á þróunarstigi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar