Gömul húsgögn gerð upp - Aðalheiður og Þórhallur

Gömul húsgögn gerð upp - Aðalheiður og Þórhallur

Kaupa Í körfu

*STÓLAR - Aðalheiður Helgadóttir Við hjónin erfðum sex borðstofustóla eftir tengdaforeldra mína sem hafa verið í notkun á mínu heimili undanfarin ár. Þeir eru mjög illa farnir, bæði sprungnir og farnir á límingunum, svo ég ákvað að gera þá upp. MYNDATEXTI: Aðalheiður: Fær leiðsögn hjá Þórhalli Hólmgeirssyni kennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar