Blásari og innspýting

©Sverrir Vilhelmsson

Blásari og innspýting

Kaupa Í körfu

Þórður Tómasson fisksali hefur látið að sér kveða á kvartmílubrautinni undanfarin sumur. Svo virðist sem mikil endurnýjun og þróttur séu komin í íþróttina. Nú hefur Þórður til að mynda fengið aflmesta bílinn á landinu og er að undirbúa hann undir keppnistímabilið ásamt liðsstjóranum Val Vífilssyni. MYNDATEXTI: Blásarinn og innspýtingin eru engin smástykki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar