Valur Vífilsson

©Sverrir Vilhelmsson

Valur Vífilsson

Kaupa Í körfu

Þórður Tómasson fisksali hefur látið að sér kveða á kvartmílubrautinni undanfarin sumur. Svo virðist sem mikil endurnýjun og þróttur séu komin í íþróttina. Nú hefur Þórður til að mynda fengið aflmesta bílinn á landinu og er að undirbúa hann undir keppnistímabilið ásamt liðsstjóranum Val Vífilssyni. MYNDATEXTI: Valur Vífilsson liðsstjóri vinnur við að setja saman vélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar