Bláfjöll

Brynjar Gauti

Bláfjöll

Kaupa Í körfu

EKKI var mikill snjór í Bláfjöllunum í gær en opið var í Suðurgili og færið ágætt. Skíðamenn létu sig þar ekki vanta og var opið fram á kvöld enda veður bjart og hentugt til útiveru og upplagt að hreyfa sig og puða í frosti og kuli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar