Bókamarkaðurinn í Perlunni

Bókamarkaðurinn í Perlunni

Kaupa Í körfu

Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer af stað í Perlunni á morgun, fimmtudag, þegar almenningi gefst kostur á að gera góð kaup. Starfsmenn voru í óðaönn að undirbúa markaðinn í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom við í Perlunni en í dag geta starfsmenn bókasafna átt þarna viðskipti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar