Þemadagar Langholtsskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Þemadagar Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í Langholtsskóla hafa í nógu að snúast um þessar mundir því þar hafa staðið yfir þemadagar. Að þessu sinni er þemað fjölmenning og framandi þjóðir, en þemadögum lýkur í dag. MYNDATEXTI: Verkefnin voru misflókin en öll kröfðust þau einbeitingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar