Þemadagar Langholtsskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Þemadagar Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Langholtsskóla hafa síðustu daga kynnt sér framandi menningu á þemadögum í skólanum. Litríkar draumagildrur, innblásnar af indíánum, prýddu skólastofuna hjá þessum vösku strákum og stelpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar