Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson

Kaupa Í körfu

HJÖRVAR Steinn Grétarsson, 10 ára, sem hér er til vinstri á myndinni, náði þeim góða árangri að ná Norðurlandameistaratitli í hópi tíu ára og yngri á Norðurlandamóti í skólaskák sem fram fór í Karlstad í Svíþjóð um síðustu helgi. MYNDATEXTI: Hjörvar Steinn 10 ára, Norðurlandameistari barna fæddra 1993 og síðar, og Atli Freyr 14 ára, sem varð í öðru sæti í flokki 14-15 ára unglinga, voru heiðraðir af Taflfélaginu Helli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar