Umhverfismat - Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Það er áleitin spurning, að mati Birkis Fanndal fréttaritara, hvort mikil vinna við umhverfismat í Mývatnssveit hafi skilað þeim árangri til umhverfisins að réttlætt geti mikinn kostnað. Kísiliðjan hefur á sex árum varið 60 milljónum í umhverfismat. Á sama tíma hefur Landsvirkjun varið yfir 150 milljónum til mats á Kröflusvæði og í Bjarnarflagi. Kísiliðjan hefur látið vinna matsskýrslu um áhrif frekari kísilgúrvinnslu úr Ytri Flóa Mývatns á lífríki vatnsins. Ástæða matsins er þörf verksmiðjunnar fyrir rýmkuð svæði til námuvinnslu. Þessi skýrsla hefur verið lögð fram til kynningar og var verksmiðjan með opið hús í matsal starfsmanna á fimmtudag. Þar kom fjöldi fólks til að kynna sér málið. MYNDATEXTI: Kísiliðjan við Mývatn, en þar starfa 45-50 manns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir