Þrír Frakkar, Úlfar og gratíneraðar gellur

Þrír Frakkar, Úlfar og gratíneraðar gellur

Kaupa Í körfu

*EFTIRLÆTISRÉTTUR|Gratíneruðu gellurnar hans Úlfars á Þremur frökkum Það eru gellurnar hans Úlfars Eysteinssonar á Þremur frökkum sem eru í uppáhaldi hjá Sverri Bergmann enda finnst honum þær hreint ómótstæðilegar. Þetta kemur matreiðslumeistaranum sjálfum ekkert á óvart og hann er fús að deila galdrinum með lesendum Morgunblaðsins. MYNDATEXTI: Úlfar Eysteinsson: Margir viðskiptavinir ganga að því sem vísu að gellur séu á matseðlinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar