Páll Þór Jónsson

Jim Smart

Páll Þór Jónsson

Kaupa Í körfu

INNHEIMTUFYRIRTÆKIÐ Premium ehf. er nú farið að bjóða viðskiptavinum sínum kaup á viðskiptakröfum á rafrænu markaðstorgi. Premium hefur fram til þessa boðið upp á innheimtuþjónustu, en nú hefur starfssviðið verið víkkað út með því að dótturfyrirtækið PremiumPlús býður upp á kaup og sölu á viðskiptakröfum, eða það sem kallað hefur verið kröfukaup. MYNDATEXTI: Páll Þór Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar