Stofnun fullvalda ríkja - Lögberg stofa 101

Stofnun fullvalda ríkja - Lögberg stofa 101

Kaupa Í körfu

Málstofa um sjálfstæðisbaráttu Íslands og Færeyja EINHUGUR þjóðarinnar um sjálfstæði er það sem helst skilur að sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19. og fram á 20. öld og þá baráttu sem Færeyingar hafa átt í undanfarnar aldir vegna sjálfstæðis eyjanna. MYNDATEXTI: Björg Thorarensen var fundarstjóri á fundi Evrópusamtakanna en Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sögu, og Sigurður Líndal lagaprófessor ræddu um fullveldi og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og Færeyinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar