Augnlæknastöðin við Hamrahlíð

Ásdís Ásgeirsdóttir

Augnlæknastöðin við Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

STARFSEMI augnlæknastöðvarinnar við Öldugötuna hefur nú verið flutt að Hamrahlíð 17 í um 400 fermetra aðstöðu á annarri hæð í húsi Blindrafélagsins. Þarna er rekin langstærsta og fullkomnasta auglæknamiðstöð landsins að sögn talsmanna hennar en þar starfa níu sérfræðingar. MYNDAEXTI: A"Við erum raunar töluvert betur tækjavædd en venjulegar augnlæknastöðvar og raunar er annar leysirinn hér sá eini sinnar tegundar á landinu og sparar fólki því ferðir til útlanda."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar