Öskudagur í Víkinni
Kaupa Í körfu
Það gekk mikið á þegar haldin var öskudagshátíð í íþróttahúsi Víkings í Víkinni í gær. Þar mátti sjá börn sem höfðu klætt sig í ýmis gervi í tilefni öskudagsins og spreyttu þau sig meðal annars á því að slá köttinn úr tunnunni. Þessi unga stúlka reiðir til höggs og fylgir vel á eftir. Í tunnunni var sælgæti sem freistaði margra. Félagsmiðstöðin Bústaðir og foreldrafélög Breiðagerðisskóla og Fossvogsskóla stóðu að hátíðinni. Um allt land var sungið og trallað í furðufötum í tilefni dagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir