kíkt á heiminn fyrir utan

Ásdís Ásgeirsdóttir

kíkt á heiminn fyrir utan

Kaupa Í körfu

Þó að það sé gaman á leikskólanum Urðarhóli í Kópavogi er samt áhugavert að forvitnast um það sem er að gerast fyrir utan skólalóðina. Það er líka gott að komast heim eftir annasaman og skemmtilegan dag í skólanum. Og þá er spurningin; eru mamma og pabbi ekki að fara að koma?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar