Karfa í Austurbæjarskóla

Brynjar Gauti

Karfa í Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Það er að jafnaði hart barist í körfuboltaleikjum við Austurbæjarskóla. Þessir strákar notuðu frímínúturnar til að taka einn leik. Engum sögum fer af því hvernig leikar fóru, en greinilegt er af tilburðunum að þeir félagar hafa náð góðum tökum á leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar