Íþróttir aldraða

Brynjar Gauti

Íþróttir aldraða

Kaupa Í körfu

SLÆÐUR dönsuðu um loftið, prik flugu og teygjubönd voru strekkt á leikdegi aldraðra sem Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra og eldri ungmennafélagar stóðu fyrir í íþróttahúsinu við Austurberg í gær. Guðrún Níelsen, formaður félagsins, segir að alls hafi um 700 manns tekið þátt í skemmtuninni, en þetta er í 18. sinn sem íþróttadagurinn er haldinn. MYNDATEXTI: Kínversk leikfimi var eitt af því sem sýnt var á íþróttadeginum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar