Mánafoss

Kristján Kristjánsson

Mánafoss

Kaupa Í körfu

VARÐSKIPIÐ Týr kom með Mánafoss, flutningaskip Eimskipafélagsins, í togi til Akureyrar seinni partinn í gær, en skipið verður tekið til viðgerðar í Slippstöðinni í dag MYNDATEXTI: Varðskipið Týr kemur með Mánafoss í togi til Akureyrar seinnipartinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar