Pétur Heimisson og Roberto Velo

Steinunn Ásmundsdóttir

Pétur Heimisson og Roberto Velo

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Læknaráð Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA hefur sent eftirfarandi ályktun til Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: "Vegna þenslu í þjóðfélaginu hafa yfirvöld ákveðið að skera niður í heilbrigðisþjónustu á landsvísu. Læknaráð HSA álítur að það sé algjörlega á skjön við raunveruleikann, að skera niður á aðalþenslusvæði landsins, þar sem nú eiga sér stað stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar." MYNDATEXTI: Læknaráð HSA hefur áhyggjur af vaxandi kostnaði vegna virkjana- og stóriðjuframkvæmda: Pétur Heimisson, læknir og formaður læknaráðs, og Roberto Velo hjá Impregilo S.p.A. rabba um heilsugæslumálin við Kárahnjúka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar