Jafnréttisverðlaun Blönduóss 2003

Jón Sigurðsson

Jafnréttisverðlaun Blönduóss 2003

Kaupa Í körfu

Blönduós | "Jafnrétti snýst um að tryggja hag allra í samfélaginu á öllum sviðum samfélagsins óháð kynferði," sagði Jófríður Jónsdóttir, formaður jafnréttisnefndar Blönduóss, þegar hún afhenti eigendum kaffihússins "Við árbakkann", þeim Erlu Evensen og Guðmundi Haraldssyni, jafnréttisverðlaun Blönduósbæjar fyrir árið 2003. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem Blönduósbær veitir þessa viðurkenningu. MYNDATEXTI: Frá verðlaunaafhendingunni. Guðmundur Haraldsson (l.t.v.), Erla Evensen, Jófríður Jónsdóttir, Ásta Þórisdóttir og Nína Margrét Pálmadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar